Rafmagnshönnun

Þjónusta

Alhliða raflagnahönnun og ráðgjöf

Rafmagnsteikningar

Allar alhliða rafmagnsteikningar fyrir flestar gerðir bygginga.

Lýsingarhönnun

Góð og þægileg birta og notendamiðuð nálgun á lýsingarhönnun.

Töfluteikningar

Hönnun og teikningar m.a. á rafmagnstöflum og einlínumyndum.

Öryggis- og brunakerfi

Hönnun á öryggiskerfum, brunaviðvörunarkerfum og fjarskiptakerfum.

Raflagnahönnun


Fjölbreytt reynsla af rafmagnshönnun og teikningum fyrir m.a. einbýli, rað- og parhús sem og sumarhús. 

Rafmagnshönnun

Rafmagn er ótrúlega stór þáttur í lífi okkar. 


Því skiptir öllu máli að huga vel að hönnun rafmagns og hverjar þarfir heimilsfólksins eru þegar teikna á raflagnir. 

Fagleg ráðgjöf og þjónusta 

Fagleg ráðgjöf á öllu tengdu rafmagni og mikil reynsla af öryggis-,  brunaviðvörunar- og fjarskiptakerfum.


Eftirfylgni og utanumhald plús góð samskipti eru í forgrunni.


Hleðslustöðvar og rafbílar

Rafbílavæðingin er komin til að vera. Húseigendur þurfa að huga að uppsetningu hleðslustöðva og ákveða staðsetningu þeirra út frá ýmsum mikilvægum þáttum.

unsplash