Um Kristján
Kristján Eyþór hefur starfað við fagið síðan árið 2005 og lagt rafmagn í allskonar byggingar þvert um allt land. Áhugamaður um allt tengt nýsköpun í rafmagni.
Kristján er með BSc í rafmagnstæknifræði úr HR og sveinspróf í rafvirkjun sem og meistararéttindi. Kristján er löggiltur rafmagnshönnuður.
Kristján getur sett saman útboðsgögn og magntölur og er með gæðakerfi sem Mannvirkjastofnun hefur samþykkt.
2017 - dagsins í dag
Rafmagnshönnuður
2005 - 2017
Rafvirki
2014-2018 - Háskólinn í Reykjavík
Rafmagnstæknifræði BSc
2002-2006 - Fjölbrautaskóli Suðurnesja
Rafvirkjun
Sveinspróf 2007
Meistarabréf 2018
© 2022 - Kristján Eyþór Eyjólfsson